Fyrir 1 evru fae eg 10 minutur a netinu, thar af fara 2 i ad loggast inn a blogger! Hef thad enntha fint herna, rosa stud i vatnsrennibrautagardinum, for med Skroggi i hraedilega braut og gargadi svo ad thad hlytur ad hafa heyrst til islands! Fulli kallinn let sig ad sjalfsogdu ekki vanta, allir vonudu ad thad myndi renna af honum i rennibrautunum en thad gerdist aldeilis ekki, hann tyndist og rutan thurfti ad bida a medan leitad var ad honum thegar vid attum ad fara heim. I morgun var hann enn i glasi og nuna heitir hann Ozzy thvi hann er kominn med somu hreyfingar og Ozzy karlinn! Konan hans er buin ad finna ser ungan dreng til ad tala vid...
Framhald i naesta thaetti :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli