6. júlí 2004

Heitasti dagurinn í dag, engin sól en thvílík steik. Komumst heil og holdnu til Palma í gaer, eyddum ótrúlega litlum pening midad vid hvad vid keyptum mikid :) Hrikalega heitt í straeto, ein kerlingin thurfti ad setjast á gólfid thví thad var alveg ad lída yfir hana. Straetokerfid her er skrítid, straeto er trodfylltur og thegar ekki komast fleiri fyrir keyrir hann fram hjá stoppistodvunum thótt thad sé fullt af fólki ad bída... svo aumingja their sem bída langt frá stadnum thar sem straeto byrjar, thad kemst kannski aldrei af stad thvi vagninn fyllist alltaf ádur!
Ekkert hefur sést til Ozzy, er ekki frá thví ad hann hafi lent í einhverjum vandraedum thvi thad voru 2 loggubilar fyrir utan hotelid um daginn...

Engin ummæli: