27. október 2004

Maður er aldeilis búinn að þýða þrjár blaðsíður úr sænsku og drekka sem svarar einum desilítra af pepsimax fyrir hverja blaðsíðu. Det er nytta och nöje! Það sem ég er búin að óska þess að eiga sænsk-íslenska tölvuorðabók... maður er svo ansi lengi að fletta með handafli í þessari orðaskræðu! En áfram með smérið...

Ætlaði að setja inn mynd en brá svo mikið þegar ég fletti upp "svenska" í google myndum að ég er ennþá skjálfhent og þori ekki meir...

Engin ummæli: