"Pála settu upp ketilinn", sagði Kíkí við ungfrú Láru, sem lézt ekki heyra til hans. Þá urraði hann eins og grimmur hundur og hún hrökk við. Jonni tók páfagaukinn, deplaði augunum til félaga sinna og fór út.
"Mikil skelfing! Mikil skelfing", andvarpaði Kíkí um leið og hurðin lokaðist á eftir þeim.
(Úr Ævintýrahafinu)
Nafnið á unga litla er fundið, hann heitir í höfuðið á einni af uppáhalds bókmenntapersónunni okkar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli