24. janúar 2005

Mánudagar eru oft frekar óvinsælir dagar en hjá mér var þessi mánudagur einkar velkominn því ég fékk loksins að sofa út. Tók mér góðan tíma í að vakna, bjó til skyr-og ávaxtabombu í blandaranum fagra, slokaði gumsinu niður og breyttist þá umsvifalaust í fræðímanninn Van der Grís.

Van der Grís um normalíseringu:
Þar sem vangefnir, krypplaðir, svartir, konur, gamlingjar, framsóknarmenn, uppvakningar og fleiri minnihlutahópar eru ekki enn orðnir normal verðum við að vera öflugri í normalíseringunni. Þær leiðir sem hafa verið farnar fram að þessu eru mjög kostnaðarsamar fyrir samfélög þjóðanna. Lausn mín á vandanum er normalbrauð á línuna...




Engin ummæli: