13. janúar 2006

Strætónotandi í sjokki

Hvað er eiginlega málið með vörubíla og strætó? Ég held að ég kaupi mér bíl þegar ég hef efni á því, þá eru meiri líkur á að ég geti haft stjórn á aðstæðum mínum í umferðinni... Svo ætti að banna umferð vörubíla í borginni á milli 7:30 - 20:00!

Engin ummæli: