7. febrúar 2007

Þessari mynd stal ég af mbl.is. Mér finnst þetta hámarks rómantík og mér dettur í hug ljóð eftir Einar Má sem var einhvernveginn svona:

Eftir ca 2000 ár
þegar fornleifafræðingarnir finna bein okkar
getum við e.t.v. elskast á Þjóðminjasafninu.

2 ummæli:

marta sagði...

já .. .mér finnst þetta ótrúlega rómantísk mynd. :)

Siggadis sagði...

Ef þetta er ekki rómantík með stróru Erri þá er hún ekki til :-)