27. febrúar 2007

Felmturskast! Ég er að fara að prenta boðskortin fyrir fermingarveisluna. Mér líður eins og ég sé að undirbúa mig fyrir 100% próf, veit ekkert um efnið og á ekki bókina sem verður spurt úr. Anda inn, anda út.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe þú bjargar þessu eins og öðru, verður kransakaka?? mikilvægt atriði í bókinni! kv. gunnþór

marta sagði...

Ég VEIT að þetta verður flottasta fermingarveisla sögunnar :)

Nafnlaus sagði...

jahérna þú lítur út fyrir að vera nýfermd sjálf ;)
En efast ekki um að þetta verður frábær veisla og allt það :)

Nafnlaus sagði...

miðað við hvað kortið er flott þá efast ég ekki um að veislan verður frábær ;0)