22. febrúar 2004

Jæjaþá! Horfði á hinn merka fréttaskýringaþátt 'Í brennidepli' í kvöld. Þar var talað um möguleika á því að Björn Bjarnason fari úr dómsmálaráðuneytinu yfir í utanríkisráðuneytið þegar Davíð hættir að vera forsætisráðherra. Ég meina það! Er Björn sá maður sem við viljum að sé andlit Íslands í útlöndum? Ja, ég afþakka allavega pent! Mér líst ekkert á þetta...

Engin ummæli: