9. mars 2004

Ætli blaðburðarbarnið hafi strokið að heiman? Ég hef ekki séð Fréttablaðið í tvo daga. Súrmjólkin bragðaðist ekki nærri því eins vel án blaðsins svo ég þurfti að setja auka skeið af púðursykri út í. Nú heldur kannski einhver að ég rífi blaðið ofan í súrmjólkina? Nei ef svo væri hefði ég getað notað blaðið frá því á sunnudaginn...

Engin ummæli: