10. mars 2004

Ég held að Mosi litli sé orðinn leiður á vistinni í dimmri og þröngri bumbunni og sé að reyna að berja gat til að komast út. Ég er voðalega ólétt í dag og langar bara til að fara að sofa. En nei ég þarf að fara á foreldrafund hjá lúðrasveitinni, bannað að skrópa. Ó mig auma...
Það skyldi þó aldrei vera fylgni á milli andlegs ástands míns og lægðarinnar sem er að ganga yfir landið? Eins gott að veðrið fari þá að lagast!

Engin ummæli: