17. maí 2004

Næturgalinn er kominn á kreik...
Skyldi kerfið í mér vera að búa sig undir óvært barn með því að láta mig glaðvakna á ókristilegum tíma? Eða er ég sjálf kannski bara að fara á límingunum af spenningi? Spyr sú sem ekki veit!

Engin ummæli: