Eyddi morgninum í ad horfa á thyskar sápur og leik í alpabikarnum... Svo klaeddi eg mig í mín hlýjustu fot og hljóp á netkaffihúsid sem er ca 5 mínútna labb. Hér sit ég svo rennandi blaut og vatnid lekur úr hárinu nidur á lyklabordid. Já, domur mínar og herrar, thad er ausandi rigning á Mallorca!!! Playa de Palma lítur út eins og draugabaer, thad er audvitad enginn á strondinni, enginn í hótelgardinum og enginn situr úti á kaffihúsunum. Nokkrar hraedur a ferli med regnhlífar. Ég djókadi med ad nota sólhlífina sem regnhlíf... svo maettum vid pari med alveg eins sólhlíf og vid eigum!
Annars er allt fínt ad frétta :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli