20. ágúst 2004

Þrír toppar á tilverunni:
  1. Miðvikudagur: Sá nælon dissaðar með eigin augum og tók þátt í að slá gamalt íslandsmet og búa til frábæra stemningu á Laugardalsvellinum.
  2. Fimmtudagur: Stóð í þriðja sinn á Þverfellshorni og horfði yfir fallegu borgina sem ég bý í. Þegar ég stend uppi á fjalli finnst mér ég geta sigrað allt...
  3. Föstudagur: Söng Perfect Day með Lou Reed og öllum hinum í Höllinni. Gæsahúð!

Engin ummæli: