Kerlingin er skólastelpa þessa dagana, pakkar niður pennaveski og kaffipeningum, fýkur yfir hæðir og í skólann og hlustar á fyrirlestra milli þess sem heimsmálin eru rædd á kaffistofunni. Svolítið skrítið að mamman sé í skólanum á meðan stelpan er heima að taka úr uppþvottavélinni...
Annars er fremur fátt að frétta, ritarinn soðinn í hausnum eftir ítroðsluna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli