12. janúar 2005

Sit við fyrsta verkefni annarinnar. Veit ekki hvort ég sé með einbeitingarskort, áhugaleysi eða leti... en allavega örugglega ekkert sem er hægt að taka pillur við.
Ég sá rosaleg norðurljós í gærkvöldi. Við keyrðum út á Suðurnes til að sjá þau betur. Norðurljósin dönsuðu og milljón stjörnur blikuðu á himninum. Ég fékk á tilfinninguna að eitthvað gott hlyti að fara að gerast.

Engin ummæli: