5. apríl 2005

Ég er full söknuðar vegna þess að ég er búin að lesa þessa bók. Ég vildi að ég gæti eytt sögunni úr minninu og notið þess að lesa hana aftur í fyrsta sinn.

Engin ummæli: