5. apríl 2005

Það eru óteljandi tímarit á internetinu. Flest tímarit sem ég fæ upp í leitarvélum heita disability eitthvað. Ég hafði aldrei rekist á þetta tímarit fyrr en ég sá tilvitnun í mbl.is , varð forvitin og fletti því upp á google. Allt er nú til.

Engin ummæli: