12. apríl 2005

Ólán koma í slumpum.
  • Í fyrradag fékk ég vonda frétt um fólk sem mér þykir vænt um.
  • Í gær gaf pabbi mér mp3 spilara. Hann var ónýtur og það er ekki hægt að skipta honum því hann er keyptur einhversstaðar í Frakklandi.
  • Í dag fékk ég bréf frá matsnefnd sem þvert ofan í allar væntingar hafnaði umsókninni minni svo ég verð að taka fjárans uppeldisvísindaprófið í haust.
Eins gott að allt sé þá þrennt er, annars langar mig ekki fram úr rúminu á morgun.

Engin ummæli: