1. apríl 2005

Stundum framkvæmir maður áður en maður nær að hugsa... það fjölgar enn í fjölskyldunni, en nýjasti meðlimurinn er væntanlegur innan tíðar. Ef allt gengur að óskum á hann eftir að læra að renna sér á línuskautum, kasta bolta í körfu og margt fleira. Umfram allt á hann örugglega eftir að lifa lengur en ég því svona pjakkar eiga að geta lifað í áttatíu ár...


Má ég kynna: Fernando!

Engin ummæli: