21. júní 2005

Thá er ég aftur komin á netkaffihúsid mitt eftir gódan letidag í sólinni. Thad er nú adeins farid ad sjást á okkur ad vid hofum komist í taeri vid sól, erum svona raud/brúnkoflótt!
Í gaer hvíldum vid okkur á sólbadi og tókum rútu til Marbella sem er baer í nágrenninu. Thangad fer víst ríka og fraega fólkid í frí, t.d. fer Kalli prins víst thangad árlega til ad spila póló. Vid vorum nú samt ekkert í theirri deild! Tharna var rosa flott, throngar gongugotur eins og volundarhús og saet hvít hús. Vid gátum audvitad ekki á okkur setid ad fara í verslanamidstodina og hún var svo stór ad vid týndumst naestum thar inni. Vard fyrir vonbrigdum med H&M, thad fengust engin bumbufot thar en ég gat ekki á mér setid og keypti pínku handa íbúa bumbunnar.
Spánverjar eru alveg brjáladir í umferdinni, ég myndi ekki thora ad keyra hérna sjálf. Their liggja á flautunni og svína á alla. Svo var mér nú allri lokid thegar rútubílstjórinn stoppadi á midri gotunni til ad tala vid einhvern kall... svo er verid ad segja ad umferdarmenningin á Egilsstodum sé sveitó!
Jaeja, Skroggur ordinn leidur ad bída!
Sólarkvedjur...

Engin ummæli: