9. júlí 2005

Er komin til Manchester og dvel thar i serdeilis godu yfirlaeti hja Rognu og Danny. Ferdin fra Heathrow til Euston lestarstodvarinnar gekk vel, thott vid hofum thurft ad skipta thrisvar um nedanjardarlest til ad komast thangad thar sem ein linan var lokud vegna sprenginganna. Vid forum varla upp a yfirbordid i London og saum thvi ekki hvernig var thar. Kraftur i folkinu tharna ad vera buid ad koma lestunum i gang svona fljott. En thad voru eiginlega engir i nedanjardarlestunum nema turistar ad koma ser fra flugvellinum a lestarstodvar. Thad var neydaraaetlun i gangi thannig ad vid fengum ad taka lestina til Manchester strax an thess ad thurfa ad borga meira. Eftir 2 og 1/2 tima lestarferd komum vid a afangastad. Ragna og Danny bua i aedislegau husi i uthverfi i Manchester og thvi fylgir saetur gardur. Vedrid var frabaert og vid grilludum og bordudum uti i gardi i gaerkvoldi. I dag var lika spanarvedur. Vid forum i midbaeinn i hverfinu, kiktum i nokkrar budir og settumst fyrir utan bar og fengum okkur ad borda. Ekki Danny reyndar thvi hann for til Russlands i morgun og er ad hljodblanda a tonleikum thar i kvold.
Nuna er solin buin ad fela sig svo thad verdur bara legid i leti inni thar til vid kikjum ut a lifid i kvold :)

Engin ummæli: