5. nóvember 2005


Elsku bróðir minn er 10 ára í dag. Honum til heiðurs set ég hér mynd af Herkúlesi sem var aðalhetjan á þeim tíma sem bróðir minn gat ekki farið út úr húsi án þess að vera vopnaður priki (sverði) ef hann skyldi rekast á þurs eða aðra óvætti :)

Engin ummæli: