27. janúar 2006

Urr ég vil fá peningana mína

Ég held að SSR hafi ráðið apa á skiptiborðið hjá sér. Annað hvort það, eða að launafulltrúinn hafi bannað símadömunni að gefa samband við sig. Að minnsta kosti er alltaf skellt á mig þegar ég bið um launafulltrúann.

Engin ummæli: