16. maí 2006

Ég verð upptekin 31. mars 2007. Þá mun ég leika hlutverk heiðarlegrar móður fermingarstúlku. Skil ekkert í þessu... það eru varla meira en fimm ár síðan ég fermdist sjálf?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já ég er alveg bit! :) það verður örugglega hressandi lífsreynsla!
Lynja