Gríshildi sem borgarstjóra!
Ef ég verð borgarstjóri...
...verður alltaf sólbaðsveður í júní, júlí og ágúst.
...verður alltaf snjór í Bláfjöllum frá október-maí.
...verða allir rónarnir og sjálfstæðismennirnir fluttir út í Engey.
...fá allir ókeypis klippingu, litun og plokkun 5 sinnum á ári.
...skulu þeir sem búa í úthverfunum vinna þar og utanbæjarfólk fær ekki að sækja vinnu til Reykjavíkur (til að minnka umferðarþungann).
Þetta eru bara nokkur af hinum fjölmörgu baráttumálum sem ég ætla að berjast fyrir fyrir ykkur kæru kjósendur.
X-GRÍS!
3 ummæli:
tíhihíhíhí
en eru einhverjar klausur um einkaþjálfara sem sækir mann og skilar heim aftur, þróun súkkulaðis sem fitar ekki og ódýrari flugferðir til útlanda?
Bíð spennt! ;)
hahahhaaha þið eruð snillar ;)
kv.
Leifur
Hvar fæ ég merki og blöðrur?
Er þetta framboð ekki á landsvísu, og getur þú þá sett inn að það verði jafn langt að keyra frá höfuðborginni út á land, eins og frá landsbyggðinni til höfuðborgarinnar ...
hrít-hrít x-grís!!!
Skrifa ummæli