19. júní 2006

Ég er að naga af mér neglurnar. Kíkí litla er í þrjúþúsundfeta hæð á leið til Egilsstaða og ég finn svo til með henni þar sem hún húkir skíthrædd í dimmum kassa alein og yfirgefin. Ég veit ekki hvort frú Kermit syngur af gleði yfir að vera aftur orðin einfygli á heimilinu eða hvort hún er að kalla á Kíkí. Mér heyrist þetta nú samt vera ótrúlega glaðlegur söngur...

Engin ummæli: