I dag er sidasti dagurinn i Manchester, a morgun forum vid til London. Unglingurinn hefur krafist thess ad fa ad sofa ut en vid Ragna thurfum ad fara i baeinn ad borga lestarmidana. Krakkanum er svosem sama thott hann verdi einn heima i dag thvi i gaer var keyptur nyr ipod og her i husinu a Kings Road eru til oteljandi spennandi geisladiskar sem tharf ad hlada inn a ipodinn.
I gaer forum vid a tattoo og piercing stofu thar sem barnid baetti vid sig einu gati, bara i eyrad samt! Svo bordudum vid a munkastadnum sem eg hef saknad sidan eg var herna sidast. Einhverjar budir urdu a vegi okkar adur en vid thurftum a drifa okkur til ad kaupa regnhlifar thvi thad byrjadi ad hellirigna. Vid bordudum kvoldverd a Hard Rock og skelltum okkur svo i bio ad sja Harry Potter og Fonixregluna. Thad var alveg stappad i bio og ordid mjog heitt og loftlaust eftir sma stund. Vid hlidina a mer satu italskir strakar sem voru endalaust ad tauta eitthvad vid hvorn annan. Thar fyrir utan var thetta ljomandi alveg. Serstaklega thar sem hallinn i salnum var svo godur ad eg hefdi vel getad sed yfir hofudid a risa. Mjog hentugt fyrir dverga eins og mig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli