22. júlí 2007

Síðan ég kom heim frá Englandi er ég búin að ferðast hringinn í kringum Ísland með góðri viðkomu í Fellabænum. Nú er ég að fara að flytja. Þar til ég hef tíma til að blogga getið þið skemmt ykkur við þetta.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Að flytja er góð skemmtun.
Gangi þér vel, hlakka til að koma í Egilsstaði syðri næst þegar ég verð á landinu.

Nafnlaus sagði...

til hamingju með ammælið (og flytjið líka)