19. nóvember 2007

Ég er að gera verkefni um mannauðsstjórnun.
Ekki eru allir sammála um ágæti mannauðsstjórnunarkenninga. T.d. hefur þeim verið lýst sem bjartsýnishjali og skrumi. Það aftrar þó ekki höfundi bókarinnar Human Resource Management Practice að skrifa 1000 blaðsíðna bók um efnið...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já þessi er góð í minningunni. Man samt að lesturinn kostaði blóð, svita og tár! Frábær stund þegar verkefni 5 yfirgaf tölvuskjáinn og flaug með leiftur hraða til kennarans.
Gangi þér allt í haginn!
kv Hafdís þroskaþjálfi