12. desember 2007

Prentarinn er að spýta út úr sér 42 blaðsíðum af síðasta verkefninu á þessu ári. Jess!
Og bumbi stækkaði allt í einu svo mikið að ég er komin með eilífðar brjóstsviða. Enda bara 15 vikur þar til hann mætir á svæðið ef ég reikna rétt. Sveimérþá.

Engin ummæli: