Í upphafi meðgöngu skráði ég mig á vefsíðu sem sendi mér upplýsingar um fósturþroska viku eftir viku. Í dag fékk ég póst frá þessari síðu þar sem mér var óskað til hamingju með vikugamalt barn mitt...
Ég held að ég sé farin að hallast að kenningu Sunnu um að barnið verði aprílgabb.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli