Loksins þegar mér tókst að sofna í nótt dreymdi mig dásamlegan draum: Ég er í mæðraskoðun og segi ljósmóðurinni hvað ég eigi erfitt með svefn. Hún segir það mjög alvarlegt mál og skrifar vottorð upp á að ég þurfi að minnka vinnuna um helming til að geta sofið þegar mér hentar...
Hvað ég gæfi fyrir að kúra undir góðu sænginni minni og hrjóta akkúrat núna!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli