22. mars 2004

Lyfjafræðibókin liggur óopnuð fyrir framan mig. Bassinn stendur einmana frammi í stofu. Þvotturinn liggur á rúminu. Leirtauið er óhreint í vaskinum. Raus-síðan hennar Ronju er orðin miklu flottari en mín. En hvaða máli skiptir það þegar maður er í skýjunum yfir glænýjum barnavagni?


Engin ummæli: