18. apríl 2004

Sunnudagseftirmiðdagur fyrir framan tölvuskjá

Hálfnað er verk þá hafið er.
Helmingurinn af fjórum blaðsíðum er tvær blaðsíður og þar með ætti ég bara að þurfa að skrifa tvær blaðsíður í viðbót til að ljúka verkinu.

Sama hvað ég skoða þetta oft er ég samt bara búin með 2 1/2 blaðsíðu...

Þar með hef ég hrakið þá kenningu að hálfnað sé verk þá hafið er.

Engin ummæli: