11. nóvember 2004

„Um leið og við látum í ljós sorg yfir því að hann sé fallinn frá þá er rétt að bera þá von í brjósti að nú hefjist nýr kafli í friðarferlinu og þar eru það að sjálfsögðu Bandaríkjamenn sem geta gert mest og skipt sköpum í því sambandi,“ sagði Halldór Ásgrímsson.

Verið er að kanna með hvaða hætti Ísland gæti tekið þátt í þjálfun írakskra öryggisveita á vegum NATO í Írak. Þetta kom fram í skýrslu sem Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, flutti á Alþingi í dag um utanríkismál.

Asnar.

Engin ummæli: