14. desember 2004

Ég er eiginlega búin að ákveða að fara ekki í síðasta prófið... ég vil bara fá komment um að það sé góð hugmynd! Voðalega finnst mér ég samt vera mikill lúser, hef aldrei frestað prófi áður. En hvað á maður að gera þegar einbeitingin er engin og maður veit ekkert um efnið... urg og gurg!

Engin ummæli: