En gráupplagt að vakna klukkan þrjú um nótt. Liggja upp í rúmi og reyna að sofna aftur en án árangurs vegna þráhyggjukenndra hugsana um brauð með smjöri og banönum. Láta undan og éta tvær slíkar brauðsneiðar. Vera glaðvakandi á eftir.
Sem betur fer er ég að fara á kvöldvakt, get sofið til klukkan þrjú ef mér sýnist :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli