19. júlí 2005

Mér finnst leiðinlegt. Byrjuð í próflestri. Byrjuð að vinna 95% og á aldrei frí. Byrjað að klæja geðveikislega í öll skordýrabitin mín. Þarf að mæta í vinnuna klukkan 7 á afmælisdaginn minn.

Ég vildi að það væri alltaf sumarfrí og aldrei próf. Og engin skordýr.

Engin ummæli: