16. ágúst 2005

Ég á ekki að vera að blogga heldur lesa.
Eftir rúman sólarhring verð ég frjáls! Og þá er ég ekki að tala um Hive...
En hvers vegna er inngangur að uppeldisvísindum mesti páfagaukalærdómurinn af öllum greinum þegar flestar nýjustu kenningarnar í faginu eru um að virkt nám gagnist betur en utanbókarstagl?

Engin ummæli: