22. ágúst 2005

Mmm í dag á ég frí, bók að lesa, fullt af sjónvarpsstöðvum, notaleg náttföt, skoskt hafrakex&hummus og mjúkan sófa. Ætla að liggja rosa mikið í leti í dag og fara svo í sundtímann minn. Einmitt það sem þungi og þreytti skrokkurinn minn grátbað um alla helgina á meðan ég var að vinna.

Engin ummæli: