6. september 2005



Þegar ég kom heim úr vinnunni í kvöld var þessi hægindastóll í stofunni minni. Það sést ekki á myndinni að það er hægt að halla bakinu á stólnum og þá kemur upp fótaskemill... Þvílík dásemd fyrir þunga(ða) konu!
{{{{ Hugulsamasti og besti Skröggurinn minn :) }}}}

Engin ummæli: