22. september 2005

Fyllt gæs

Búin að troða í mig hálfu fransbrauði í stað þess að gera fínt fyrir kvöldið. Ég þori ekki að græja veitingarnar strax því þá verð ég örugglega  búin að éta þær áður en stelpurnar koma.

Engin ummæli: