Þegar ég var lítil átti ég plötu þar sem Bessi Bjarnason söng fyrir börnin. Á meðal þess sem Bessi söng voru Guttavísur.
Mædd er orðin mamma hans Gutta
mælir oft á dag.
mælir oft á dag.
Ég skildi ekki hvers vegna Gutti ætti að hætta að verða óþekkur ef hann yrði mældur oft á dag.
Þessi minnig um misskilning rifjaðist upp í dag á meðan ég stakk mæli í bossann á litla grís.
1 ummæli:
Haha ég misskildi þetta líka svona :-)
Skrifa ummæli