Ég var víst búin að lofa sjálfri mér og öðrum að vera dugleg að blogga eftir vettvangsnámið...
Ég fékk flutning í vinnunni og er nú ekki lengur með geðveikum heldur fjölfötluðum ungmennum og vinn bara með konum. Enginn í vinnunni veit gsm símann minn og því er ég frjáls eftir að vinnudegi lýkur. Mikil breyting sem sagt.
Þessi sálmur lýsir starfinu ágætlega.
Lítill snúður vill eiga mömmu sína óskipta svo þetta verður að duga í bili :)
3 ummæli:
Til hamingju með vinnuskiptin og takk fyrir síðast!
Lynja var það ;)
Ertu búin að ferma!!!Jahérna...tíminn líður maður:D
Skrifa ummæli