22. mars 2008


Dularfullt atvik átti sér stað aðfaranótt föstudagsins langa. Þá hvarf fuglinn Kermit sporlaust af heiminu. Mikið vona ég að hún hafi flogið út um gluggann. Og mikið sakna ég þessa litla fyglis sem hefur fylgt okkur í næstum fjögur ár.

Annars er ekkert fréttnæmt héðan, það er bara legið í Ísfólkinu og beðið eftir að yngsta syninum þóknist að koma í heiminn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Blessuð sé minning hans. Bíð svo spennt eftir fréttum af komu bumbubúan...vest að næst þegar við hittumst þá getum við ekki farið í bumbuslag þar sem þín verður farinn;)

Nafnlaus sagði...

Hann hefur eflaust flogið eitthvað á vit ævintýrana...

En ég er orðin ýkt spennt fyrir ykkar hönd að hitta yngsta soninn :D Ekki gleyma senda mér fréttir!