3. mars 2008

"Takk fyrir mamma" sagði He-man þegar ég rétti honum eplabát. Svo sætur :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert greinilega að standa þig í uppeldinu :)

Nafnlaus sagði...

Bara sætur! Er farin að sakna ykkar - þarf að fara gera mér ferð út og suður og hitta ykkur sem allra, allra, allra fyrst!

Nafnlaus sagði...

Það er meira hvað þú ert dugleg stelpa. Ég öfunda þig af dugnaðinum. Fattaði loksins þetta með Ollie´s. Ég og Chris brutum heilann í mola og gátum ekki munað hvar það væri þó við gætum séð skiltið fyrir okkur. Það var svo einn daginn að við stóðum við gluggan í skólanum sem við höfum stundað í 6 mánuði. Sko, skólann ekki gluggann. Að skiltið blasti við okkur. Jebb, svona skýr getur maður verið. En, nei það er skítabulla og ég fer sko ekki með þig þangað. Hins vegar alveg til að bjóða þér í te um páskana. ;)
Unnar Geir

Nafnlaus sagði...

Ekki láta borðann á vefritlunni færast svona hratt, ég þarf að heimsækja þig og mömmusjarminn áður en storkurinn kemst í mark.
Lynja