19. júní 2006

Fréttatími í kvöld. Bush á blaðamannafundi: "Ég er með tilboð fyrir Írani. Það er svona: Þið gerið eins og ég segi. Ef þið takið ekki tilboðinu þá drep ég ykkur".

Fyglið er komið heilt á húfi austur á hérað ásamt unglingnum. Púff.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég get nú ekki annað sagt en að ég öfunda fyglið og unglinginn.
En ekki Írani...